Pet Remedy á Íslandi

Pet Remedy á Íslandi Pet Remedy er náttúruleg meðhöndlun fyrir gæludýr. Unnið úr náttúrulegum jurtrum sem róa taugar og veita öryggis tilfinningu. Hvernig virkar Pet Remedy ?

Innflutningsaðilli : Dýrheimar sf. Ögurhvarfi 8 , S: 557-4301 [email protected] Taugaboðefni festast á móttökurum taugunga á frumu veggjum

Á frumuveggjum eru svokallaðir móttakarar sem taka á móti taugaboðefnum, þessir móttakarar geta verið annaðhvort virkjaðir eða hindraðir af völdum taugaboðefna eða lyfja og efna. Móttakarar stýra viðbrögðum frumunnar – sem geta annaðhvort unnið hraðar

eða róast niður. GABA móttakarar finnast á flestum frumum líkamans. GABA „róar“ viðbrögð frumanna. Hvers kyns efni sem "líkir eftir" GABA mun hafa sömu áhrif á frumustarfsemi - þ.e.a.s. verður GABA örvunarefni.
Í megin dráttum þá mun örvunarefni virkja móttakarana á meðan hömlunarefni mun hemja þá. Við vitum fyrir víst að virku efnin sem Garðabrúðan inniheldur hefur þá eiginleika að geta „blekkt“ GABA móttakarana til þess að bregðast við GABA taugaboðefni. Með örðum orðum þá munu virku efnin í Garðabrúðunni festa sig á móttakarana og örva þá á sama hátt og ef um GABA taugaboðefni væri að ræða og gefa frumunum skilaboð um að róast niður. ( Dr. FLo Watt MRCPsychr )
Af þessum ástæðum virkar Pet Remedy róandi en ekki slæfandi.

Önnur leið til þess að útskýra er :
Pet Remedy inniheldur Garðabrúðu og virkar á GABA ferli í boðkerfi heilans. Þetta þýðir að virku efnin í Garðabrúðu geta blekkt frumur sem eru hátt örvarðar af adrenalíni til þess að halda að þær séu að móttaka róandi merki frá heilanum. Þetta er í raun sami máti og virkni margra kvíðastillandi lyfja ( úr benzodiazapine fjölskyldunni) eins og va**um, xanax, diazepam o.s.frv. Margar efnablöndur sem innihalda Garðabrúðu eru of öflugar og geta sljóvgað fremur heldur en að róa, eða truflað heilann sem getur leitt til skyndilegs falls eða truflun á heilstarfsemi líkt og balóðsykurfall (sykur sjokk). Pet Remedy virkar svona vel vegna þess að það er í lágum skömmtum og er hleypt rólega í umhverfið jafnt og þétt, sem hefur mjög jákvæða nálgun á efnaskipti spendýra og fugla! Pet Remedy hefur engin áhrif á fólk eða gæludýr sem eru ekki haldin kvíða, því þar er engin umfram adrenalín framleiðsla í líkamanum til staðar. Sagan af kettinum Tigger og hvernig Pet Remedy varð til. Fyrir nokkrum árum síðan tók Tigger skyndilega upp á því að merkja innandyra á ca. 10 daga fresti. Það var engin augljós ástæða fyrir þessu en eigandi hans reyndi öll ráð án minnsta árangurs! Ástandið var orðið þannig að eigandi Tiggers íhugaði að finna honum nýtt heimili svo að Tigger gæti liðið betur, en ákvað að prufa fyrst Garðabrúðu blöndu sem að ilmolíuframleiðandinn Tisserand aðstoðaði hann við að útbúa. Þessi blanda virkaði undir eins á Tigger og batt enda á vandamálið.
Í framhaldi af því hóf eigandi Tiggers að prufa sig áfram og þróa blönduna í samstarfi við dýraathvörf, dýralækna, dýrahjúkrunarfræðinga, sálfræðinga og dýraatferlisfræðinga. Næsta skref var að fínstilla olíublönduna og finna passlega kló sem hentaði fyrir olíuna. Frekari athuganir sýndu frammá að blandan virkaði jafnvel á mismunandi spendýr s.s. hunda, ketti, hesta og jafnvel fólk… framhaldið heyrir sögunni til. Svo núna geta allir notið ánægjuunninnar og virkninnar af Pet Remedy bæði sem áfylling í rafmagnsinstungu sem og 200 og 15 ml spray.

Address

Www. Dyrheimar. Interstate
Kópavogur
203

Telephone

557 4301

Products

pakkning með 1x kló og 1x áfylling

pakkning með 2x áfylling

200 ml sprey (náttúrulegt PH gildi, öruggt að spreya á húð eða feld)

15 ml "ferða" sprey (lítið og nett, tilvalið til að hafa með á sýningar, hundaskólann, til dýralæknis, ferðalög eða aðra viðburði)

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Pet Remedy á Íslandi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category