
29/08/2025
Stutt samantekt og NÝTT HLAÐVARP um hundahlaupið! 🐕🏃
Í hlaðvarpinu spjalla Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Kolbrún Arna, dýrahjúkrunarfræðingur um Hundahlaupið 2025, forsögu, samvinnu hunds og eiganda og hvaða tækifæri eru úti fyrir bætta vellíðan og ummönun hunda 🤝
Hlaðvarpið má finna í fréttinni og á öllum helstu hlaðvarpsveitum! 🎧
Hundahlaupið
HUNDAHLAUPIÐ 2025 heppnaðist frábærlega! Hundahlaupið 2025 fór fram á túninu við Reykjalund í Mosfellsbæ um helgina og tókst einstaklega vel í fallegu haustveðri. Alls tóku um 250 þátttakendur þátt í hlaupinu ásamt hundum sínum, sem voru af öllum stærðum og gerðum. Af þeim...