Dýrheimar

Dýrheimar Dýrheimar | Samfélag - Verslun - Hundaskóli - Heilsutékk - Kaffihús Dýrheimar sf. er stofnað í febrúar 1995 og hefur verið í höndum sömu eigenda frá upphafi.

Dýrheimar eru leiðandi í innflutningi og sölu á gæludýrafóðri og -vörum og býður upp á framúrskarandi þjónustu þar sem heilsa og vellíðan dýranna er höfð að leiðarljósi.

Stutt samantekt og NÝTT HLAÐVARP um hundahlaupið! 🐕🏃Í hlaðvarpinu spjalla Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Kolbrún Ar...
29/08/2025

Stutt samantekt og NÝTT HLAÐVARP um hundahlaupið! 🐕🏃

Í hlaðvarpinu spjalla Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Kolbrún Arna, dýrahjúkrunarfræðingur um Hundahlaupið 2025, forsögu, samvinnu hunds og eiganda og hvaða tækifæri eru úti fyrir bætta vellíðan og ummönun hunda 🤝

Hlaðvarpið má finna í fréttinni og á öllum helstu hlaðvarpsveitum! 🎧

Hundahlaupið

HUNDAHLAUPIÐ 2025 heppnaðist frábærlega! Hundahlaupið 2025 fór fram á túninu við Reykjalund í Mosfellsbæ um helgina og tókst einstaklega vel í fallegu haustveðri. Alls tóku um 250 þátttakendur þátt í hlaupinu ásamt hundum sínum, sem voru af öllum stærðum og gerðum. Af þeim...

Frábært tækifæri til að njóta samveru með hundinum! 🐕🏃🏼‍♀️🏃‍♂️
20/08/2025

Frábært tækifæri til að njóta samveru með hundinum! 🐕🏃🏼‍♀️🏃‍♂️

Sjá hvað gleður söluteymið okkar að fá nýjar vörur 😍🤩✨ DACHSHUND PUPPY & COCKER PUPPY ✨Sérsniðin næring fyrir hvolpinn þ...
30/07/2025

Sjá hvað gleður söluteymið okkar að fá nýjar vörur 😍🤩

✨ DACHSHUND PUPPY & COCKER PUPPY ✨

Sérsniðin næring fyrir hvolpinn þinn 🩵

Við kveðjum hundaskóla Dýrheima eftir frábæran tíma með Albert og fullt af flottum hundum og eigendum þeirra ❤️🥰
29/07/2025

Við kveðjum hundaskóla Dýrheima eftir frábæran tíma með Albert og fullt af flottum hundum og eigendum þeirra ❤️🥰

Samfélagið okkar hefur blómstrað vel síðustu 4 ár en allt er breytingum háð. Mikilvægt er að Samfélagið sé sveigjanlegt og geti þróast og aðlagast eftir þörfum hverju sinni. Albert okkar er einn fremsti hundaþjálfari landsins og höfum við verið gríðarlega heppin að njóta ...

21/07/2025

Í morgun hafa mælistöðvar á höfuðborgarsvæðinu mælt há gildi brennisteinsdíoxíðs, og hafa hæstu tíu mínúta gildi farið upp í og yfir 2000 míkrógröm á rúmmeter. Eru þetta hæstu gildi brennisteinsdíoxíðs sem mælst hafa frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesskaga.

Ertu að fara í ferðalag með dýrið framundan? ☀️✅ Hér koma nokkur ráð sem gott er að hafa í huga þegar ferðalög eru skipu...
11/07/2025

Ertu að fara í ferðalag með dýrið framundan? ☀️

✅ Hér koma nokkur ráð sem gott er að hafa í huga þegar ferðalög eru skipulögð.

Viltu lesa meira? 🤓
Skoðaðu ítarlegri lista hér að neðan: 👇🏼
https://dyrheimar.is/blogs/fraedsla/ferdalog-med-dyr

Sérðu stundum ótrúlegar fullyrðingar á netinu um fóðrun dýrsins þíns? 🧠✅ Veistu hvað skiptir raunverulega máli við fóður...
08/07/2025

Sérðu stundum ótrúlegar fullyrðingar á netinu um fóðrun dýrsins þíns? 🧠

✅ Veistu hvað skiptir raunverulega máli við fóðurval?

❓Er kornmeti virkilega uppfylliefni eða næringarríkt?
❓Er meira kjöt í fóðri betra eða getur því verið ofaukið?
❓Geta hundar borið salmonellu í fólk?

Lestu meira hér ➡

Heimur gæludýraeigandans getur verið flókinn, sérstaklega þegar kemur að næringu. Fjölmargar mýtur eru til um fóðrun hunda og katta, sem geta haft áhrif á val og ákvarðanir eigenda.

Address

Víkurhvarf 5
Kópavogur
203

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 16:00

Telephone

+3545804300

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Dýrheimar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category