HundaAkademían

HundaAkademían HundaAkademían er hundaskóli sem leggur áherslu á jákvæða styrkingu. Þjálfarar með góða menntun

HundaAkademían hefur starfað síðan 2011 og er vettvangur fyrir hundaeigendur og hundavini þar sem boðið er upp á fjölbreytt námskeiðshald og þjónustu fyrir hunda og fjölskyldur þeirra. Samhliða námskeiðshaldi býður HundaAkademían upp á einstaklingsbundna ráðgjöf þegar þörf krefur. Við vinnum með líkamstjáningu og merkjamál hundsins og lærum þannig að skilja betur hvernig hundunum okkar líður í ýms

um aðstæðum, en aðeins þannig getum við unnið okkur áfram og lifað í sátt þannig að maður og hundur njóti sín saman. Við lærum að við getum verið ákveðin og samkvæm sjálfum okkur án líkamlegra átaka við hundinn og verðlaunum þá hegðun sem við viljum með til dæmis nammi og leik. Hundaskólinn er með viðurkennd námskeið hjá Heilbrigðiseftirlitum og veitir grunnnámskeið afslátt af hundaleyfisgjöldum. Til þess að fá afslátt þarf að koma á grunnnámskeið og vera með 80% mætingu og ná bóklegu og verklegu prófi í lokin. Skólinn er með starfsleyfi í Kópavogi, við Skemmuveg 40 neðra plan. Kynntu þér nánar öll námskeið á www.hunda.is

Þessi síða er í umsjón Heiðrúnar Klöru og Elísu Björk Hundaþjálfara.

20/08/2025

NoseWork og Spora-leit námskeið byrja í september, skráðu þig núna inná hunda.is

Hvolpar vikunnar  -  allir að standa sig rosalega vel á grunnnámskeiðinu 🤩🤩
19/08/2025

Hvolpar vikunnar - allir að standa sig rosalega vel á grunnnámskeiðinu 🤩🤩

Byrjenda námskeið í spora-leit byrja 7. SeptSkráning inn á hunda.is
17/08/2025

Byrjenda námskeið í spora-leit byrja 7. Sept
Skráning inn á hunda.is

27/05/2025

Næsti prufutími í smáhundapartý verður þriðjudaginn 3. júní kl. 17, tíminn er ca. 30 mín.
Ertu með smáhund sem elskar að leika við aðra hunda? Við erum með tíma sem heita SmáhundaPartý sem er fyrir alla smáhunda undir 10kg. Til að vera með þarf að koma fyrst í ókeypis prufutíma. Í þessum tíma metum við hvort hundinum þínum finnst þetta skemmtilegt og vill byrja mæta í tímana sem eru alla laugardaga kl. 10 og 11. Við skiptum upp hundum eftir leikstíl. Þegar þið byrjið svo í tímanum er hægt að kaupa 5 eða 10 skipta klippikort eða stakan tíma. En allt byrjar þetta á prufutímanum og þá fáið þið frekari upplýsingar um hvernig tímarnir eru. Velkomin að senda inn skráningu. Næsti prufutimi verður 3. júní kl. 17. Tímin er ca 30 mín.

17/04/2025

Þegar Kátur fær að koma með mömmu í vinnuna og veit alveg hvar allt dótið er geymt😆😆

Páskagrunnnámskeið 17. - 21. apríl - Það er ennþá hægt að bætast við hópinn - fyrir hvolpa 16 vikna og eldri.Skráning in...
14/04/2025

Páskagrunnnámskeið 17. - 21. apríl - Það er ennþá hægt að bætast við hópinn - fyrir hvolpa 16 vikna og eldri.
Skráning inná hunda.is Hlakka til að sjá ykkur🐕🐣

Næsti ókeypis prufutími verður miðvikudaginn 29. janúar kl. 17. Áætlað að tíminn er 30 mín. Til að vera með þá þarf að s...
25/01/2025

Næsti ókeypis prufutími verður miðvikudaginn 29. janúar kl. 17. Áætlað að tíminn er 30 mín. Til að vera með þá þarf að senda inn skráningu hér: https://hundaakademian.is/klippikort/

🥰Hvað er þinn hvolpur að gera 14. janúar kl. 17? 🐕Hér erum við með desember/janúar gengið sem er á grunnnámskeiði hjá ok...
09/01/2025

🥰Hvað er þinn hvolpur að gera 14. janúar kl. 17? 🐕
Hér erum við með desember/janúar gengið sem er á grunnnámskeiði hjá okkur. Það er 1 laust pláss kl. 17 á 14. jan námskeiðinu sem er þrið/fimt. Annars byrja næsta 22. jan kl. 18 og 19 og örfá laus pláss þar til að vera memm. 😍🐕

😍😍 Viltu sjá alla voffana sem eru á grunnnámskeiði hjá okkur í nóvember🐕❤
24/11/2024

😍😍 Viltu sjá alla voffana sem eru á grunnnámskeiði hjá okkur í nóvember🐕❤

Þá er komið að næsta ókeyps prufutíma í SmáhundaParty hjá okkur. Miðvikudaginn 27. nóvember kl. 18.   (SmáhundaPartý er ...
20/11/2024

Þá er komið að næsta ókeyps prufutíma í SmáhundaParty hjá okkur.

Miðvikudaginn 27. nóvember kl. 18. (SmáhundaPartý er svo alla laugardaga kl. 10/11.)

Þessir tímar eru yfir alla smáhunda undir ca 10kg sem finnst gaman að leika við aðra hunda.
Ath að þessi tímar henta ekki öllum hundum og þess vegna tökum við prufutíma til að sjá hvernig gengur. Ógeldir rakkar eiga vera með rakka bindi í tímum og lóðatíkur geta ekki verið með.
Til að skrá sig í tímann þá set ég slóð í athugasemd:)

👌"Það er eins og að fá tvö námskeið" segja fyrri nemendur sem hafa tekið desember grunnnámskeið sem tekur jólafrí og hel...
07/11/2024

👌"Það er eins og að fá tvö námskeið" segja fyrri nemendur sem hafa tekið desember grunnnámskeið sem tekur jólafrí og heldur áfram í janúar. Vorum að bæta við hóp kl. 20 það sem það er orðið fullt kl. 19. En það er líka hægt að skrá sig á biðlista kl. 19 ef eitthvað losnar þar. Skráning er hér: https://hundaakademian.is/grunnnamskeid/

😂Hver kannast ekki við að hvolpurinn er svakalegur í reipitogi og neitar að sleppa, eða stelur dóti og hleypur með  það ...
01/11/2024

😂Hver kannast ekki við að hvolpurinn er svakalegur í reipitogi og neitar að sleppa, eða stelur dóti og hleypur með það burt. Við kennum að sleppa dóti og leika fallega á grunnnámskeiðinu🐕

Address

Skemmuvegur 40
Kópavogur
200

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when HundaAkademían posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category