07/11/2025
Við erum að leita að eiganda ungrar grá- og hvítlitaðrar læðu sem fannst látin meðfram Nýbýlavegi 62 kl. 19:30 í gær. Hún er hvít á loppum og hálsi og ekki örmerkt. Kötturinn var afhentur okkur hjá Dýralæknaþjónustu Kópavogs.
Eigandi eða þeir sem kunna að þekkja til eru beðnir um að hafa samband.