
05/08/2025
Erum við að leita að þér? 🐶
Ef þú ert til í að vera hluti af skemmtilegum vinnustað og tikkar í boxin okkar - þá sækir þú um hér að neðan 👏😎
Móri leitar að starfsmanni í verslun. Á Nýbýlavegi 10 og í verslun okkar í Kringlunni. Unnið er á báðum stöðum. * Starf 60-80% starfshlutfall * Við leitum að jákvæðum, þjónustulunduðum og duglegum starfsmanni til að sinna afgreiðslu og sölustarfi ásamt því að taka til pa...