Sofia Krantz's Icelandic Horse Breeding

Sofia Krantz's Icelandic Horse Breeding Welcome!

Steady, confident, gentle, positive, strong and enduring multipurpose riding horses, with soft and easy flowing movements and all five, well separated gates, is the goal of my breeding.

Í kvöld var Gloría frá Hvammi III 🏇 (F: Hruni frá Breiðumörk 2 🥇) skilin eftir í blíðunni í Eyjafirði hjá Atlasi frá Hja...
29/07/2025

Í kvöld var Gloría frá Hvammi III 🏇 (F: Hruni frá Breiðumörk 2 🥇) skilin eftir í blíðunni í Eyjafirði hjá Atlasi frá Hjallanesi 1 🥇 (F: Spuni frá Vesturkoti 🥇🏆). 🤩🙏

Aðfaranótt 21 júlí var kyrrð og gosmóða yfir öllu í Vestur-Húnavatnssýslu. Þá birtist ✨ Náttfari frá Nípukoti 🌌🌋✨🤩F: Drö...
28/07/2025

Aðfaranótt 21 júlí var kyrrð og gosmóða yfir öllu í Vestur-Húnavatnssýslu. Þá birtist ✨ Náttfari frá Nípukoti 🌌🌋✨🤩
F: Drösull frá Nautabúi 🥈
FF: Andri frá Vatnsleysu 🥇
FFF: Kolfinnur frá Kjarnholtum I 🥇🏆
FM: Hula frá Reykjum 1 🥇
FMF: Otur frá Sauðárkróki 🥇🏆
M: Gloría frá Hvammi III 🏇
MF: Hruni frá Breiðumörk 2 🥇
MM: Salsa frá Uxnahrygg 🏇
MMF: Hilmir frá Sauðárkróki 🥇

Enn er beðið eftir að Gloría frá Hvammi III (F: Hruni frá Breiðumörk 2) kasti... Hún er arfhrein skjótt og faðirinn er h...
08/07/2025

Enn er beðið eftir að Gloría frá Hvammi III (F: Hruni frá Breiðumörk 2) kasti... Hún er arfhrein skjótt og faðirinn er hinn leirljósi Drösull frá Nautabúi (F: Andri frá Vatnsleysu). Spurning hvort þarna leynist rauðskjótt eða leirljósskjótt folald. 😍

Það kom að því að setja þessa skemmtilega reiðhryssu í ræktun. Ljóstá frá Dæli 🏇 (F: Glampi frá Síðu 🥈 FF: Leiknir frá V...
01/07/2025

Það kom að því að setja þessa skemmtilega reiðhryssu í ræktun. Ljóstá frá Dæli 🏇 (F: Glampi frá Síðu 🥈 FF: Leiknir frá Vakurstöðum 🥇) dvelur nú í Eyjafirði hjá Atlasi frá Hjallanesi 1 🥇 (F: Spuni frá Vesturkoti 🥇🏆 FF: Álfasteinn frá Selfossi 🥇🏆). 🤩🙏

Lukka frá Víðidalstungu 2 og Draumsýn frá Þorkelshóli 2 dvelja nú hjá öðlingurinn Þinur frá Leysingjastöðum II, stór og ...
27/06/2025

Lukka frá Víðidalstungu 2 og Draumsýn frá Þorkelshóli 2 dvelja nú hjá öðlingurinn Þinur frá Leysingjastöðum II, stór og fallegur hestur undan 1 verðlauna Sæsoninn Freyðir frá Leysingjastöðum II og Stígandadóttur frá Leysingjastöðum II. Alltaf gaman að kíkja út í haga og heilsa upp á svona kurteisann kappa. 🩶😊

Þann 11. júní kastaði Lukka frá Víðidalstungu 2 rauðtvístjörnótt merfolald. Draumsýn frá Þorkelshóli 2 fylgdi þétt á eft...
27/06/2025

Þann 11. júní kastaði Lukka frá Víðidalstungu 2 rauðtvístjörnótt merfolald. Draumsýn frá Þorkelshóli 2 fylgdi þétt á eftir og kastaði leirljóst hestfolald þann 12. júní. Prýðis fín folöld undan Drösul frá Nautabúi. 😊💛❤️

✨ Kæru viðskiptavinir og aðrir hestamenn sem hingað hafa togast þökk sé íslenskra hestsins, gleðilegt nýtt ár og takk fy...
06/01/2025

✨ Kæru viðskiptavinir og aðrir hestamenn sem hingað hafa togast þökk sé íslenskra hestsins, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla frá Nípukoti í Víðidal í Húnaþingi vestra! ✨ Hér á þessa síðu hefur ekki verið mikil virkni á síðasta ári. Skýringin á því er að ég hef átt algjörlega fullt í fangi við að halda í heilsuna og byggja hana aftur upp. Í kjölfar Covidsýkingarinnar sat ég uppi með alvarlegum, versnandi langtíma afleiðingum, sem að lokum tók formi ME greiningar og olli því að ég þurfti að segja upp leiguna á Víðidalstungu 2, enda ein með búið. Lengi var óljóst hvað tæki við, en Alheimurinn bauð upp á æðisleg "plot twist" og ég flutti þaðan fyrir rúma ári síðan til Þóris á Nípukoti. Hér er einstaklega fallegt um að litast og fullt af möguleikum. Sjáum hvað nýja árið ber í skauti sér. Ég er meðal annars mjög spennt að sjá hvað komi undan uppáhaldshryssunni minni, Gloría frá Hvammi III (F: Hruni frá Breiðumörk 2), og Drösul frá Nautabúi (F: Andri frá Vatnsleysu). Gloría er ljúf en viljug töltmylla með frábær fjölskylduhross í móðurætt, en Drösull er dæmdur stóðhestur sem hefur sýnt hvað í sér býr í keppni og á Hólum. Vonandi fæst fínasta reiðhestaefni úr þessum blanda! ✨😊

Þegar bráðefnilegur tveggja vetra foli var slepptur í Nípukotshryssur þann 23. júní var ljóst að það þyrfti að hugsa stó...
26/11/2024

Þegar bráðefnilegur tveggja vetra foli var slepptur í Nípukotshryssur þann 23. júní var ljóst að það þyrfti að hugsa stóðhestamál upp á nýtt. Allar þrjár hryssurnar sem fylgdu mér hingað frá Víðidalstungu 2 lifðu greinilega á svolítið öðruvísi tímabelti og voru ennþá ókastaðar, á meðan allar Nípukotshryssur voru kastaðar um mánaðarmótin maí/júní. Ekki leist mér á að bæta þrjár hryssur við hjá ungum og óreyndum stóðhesti, það gæti aldeilis kallað á vesen, og ég vildi nú helst reyna að flýta mínar... þannig að ég sendi fyrirspurn út í kosmósið og á veraldarvefnum, með ósk um stóðhest til láns. Síminn stoppaði eiginlega ekki það kvöld, sem hlýjaði hjartarætur í sjálfu sér. Einn þeirra sem lyfti tólið var góður vinur minn, hann Einar Halldór. Ég fann strax að valkostinn sem hann bauð mér kallaði hátt og skýrt. Stuttu seinna mætti hingað leirljósum hesti, 17 vetra, í þrusuflottu standi eftir að hafa verið nemandahestur hjá 3 árs nema á Hólum. Þessi höfðingi, Drösull frá Nautabúi, kom út með 7.98 á kynbótabrautinni á sínum tíma, er undan Andra frá Vatnsleysu og 1 verðlauna hryssu undan Otri frá Sauðárkróki. Hann hefur keppt í ungmennaflokki, 2. flokki og 1. flokki, í fjórgangi, tölti og fimmgangi, og verið nemandahestur á Hólum oftar en einu sinni. Þarna koma saman blóðlínur og eiginleikar sem ég leita að í minni ræktun. Drösull dvaldi með hryssurnar mínar fyrir utan stofugluggann hér í Nípukoti fram í september, það var afskaplega notalegt að umgangast þennan öðling og ég er strax farin að dreyma um folöldin sem eru væntanleg næsta sumar. Takk æðislega fyrir lánið, elsku Einar minn!

Í dag var hinn myndarlegi, tveggja vetra ✨ Mundilfari frá Syðra-Kolugili ✨ slepptur í Nípukotshryssum. 🤩F: Þór frá Efri-...
23/06/2024

Í dag var hinn myndarlegi, tveggja vetra ✨ Mundilfari frá Syðra-Kolugili ✨ slepptur í Nípukotshryssum. 🤩
F: Þór frá Efri-Brú 🥇 án skeiðs
FF: Hákon frá Ragnheiðarstöðum 🥇🥇
FM: Vænting frá Efri-Brú 🥇
M: Mist frá Syðra-Kolugili
MF: Gammur frá Steinnesi 🥇
MM: Muska frá Lækjarskógi

14/05/2024

Krúttlegustu meðhjálpararnir í hesthúsinu, Bangsi og Galder! Sérfræðingar í að vera fyrir lappirnar á manni... 🤣

14/05/2024

Þessi tveggja vetra hryssa slasaðist á fæti úti í haga og er því inni í smá hjúkrun. Rosalegur karakter, algjörlega óhrædd dama, en einstaklega meðfærileg. 👌

Karma frá Víðidalstungu 2
F: Adrían frá Blesastöðum 1A 🥇 án skeiðs
FF: Boði frá BreiðholtiGbr. 🥇
FFF: Krákur frá Blesastöðum 1A 🥇🥇
M: Lukka frá Víðidalstungu 2 🏇
MF: Kardínáli frá Síðu 🥈
MFF: Hágangur frá Narfastöðum 🥇🥇🏆

14/05/2024

Þessir gæjar eru að ljúka sínum fyrsta vetur. 😍

Hugur frá Eylandi (svartskjóttur)
F: Hnokki frá Eylandi 🥇
FF: Álfur frá Selfossi 🥇🥇🏆
M: Gjöf frá Ey I 🏇
MF: Fjarki frá Breiðholti, Gbr. 🥇

Sigur frá Víðidalstungu 2 (grár/brúnskjóttur)
F: Atli frá Efri-Fitjum 🥇
FF: Viti frá Kagaðarhóli 🥇🥇🏆
M: Gloría frá Hvammi III 🏇
MF: Hruni frá Breiðumörk 2 🥇

Address

Nípukot
Hvammstangi
531

Telephone

+3548440661

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sofia Krantz's Icelandic Horse Breeding posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Sofia Krantz's Icelandic Horse Breeding:

Share