Brellu ræktun - Cavalier

Brellu ræktun - Cavalier Cavalier King Charles Spaniel. Ræktunarmarkmið: Heilbrigðir hundar með einstaklega gott geðslag og ræktaðir skv. kröfum HRFI.
(1)

Undaneldishundar eru sýndir á sýningum HRFI, hjarta, hné og augnskoðaðir.

Þreyttar og sælar eftir leik í sveitinni.
05/07/2025

Þreyttar og sælar eftir leik í sveitinni.

Systurnar að leika sér
24/06/2025

Systurnar að leika sér

Nú er Hrói (Brellu Sahara Birkir Nói) fluttur að heiman 🥰og eftir er Fura með stóru systur sinni Flautu.Hrói var fljótur...
24/06/2025

Nú er Hrói (Brellu Sahara Birkir Nói) fluttur að heiman 🥰og eftir er Fura með stóru systur sinni Flautu.

Hrói var fljótur að kynnast fjölskyldunni sinni. Gekk á milli með skottið á fleygi ferð. Þvílíkt ánægður. Svo gaman að fá myndbönd þar sem maður sér hvað hvolpurinn er ánægður. Borðaði vel og að sjálfsögðu gerði þarfir sínar eins og vera ber.

Sámur (Brellu Sahara Einir Sámur) flutti frá okkur í gær.  Hann er svo ánægður heim hjá nýju mömmu/ömmu sinni og hún ánæ...
24/06/2025

Sámur (Brellu Sahara Einir Sámur) flutti frá okkur í gær. Hann er svo ánægður heim hjá nýju mömmu/ömmu sinni og hún ánægð með hann. Svo dásamlegt samband. Allt í sóma blóma.

Komin upp í sófa. Saknar bræðra sinna
23/06/2025

Komin upp í sófa. Saknar bræðra sinna

Þá er elsku Moli (Askur Moli) fluttur að heiman.  Eins og með Míló flutti hann mjög sáttur og virkilega ánægður með sína...
22/06/2025

Þá er elsku Moli (Askur Moli) fluttur að heiman. Eins og með Míló flutti hann mjög sáttur og virkilega ánægður með sína nýju fjölskyldu.

Strax og þeir komu á heimilið léku sér með nýja dótið sitt, sváfu mjög vel, borðuðu vel og gerðu þarfir sínar eins og þeir hefðu aldrei átt heima annarsstaðar

Fyrirmyndarhvolpar.

Strákarnir sem eftir eru ætla að flytja á morgun. Fura ætlar að eiga heima hjá systur sinni Flautu.

Molinn

Elsku Míló (Þinur Dropi) er fluttur að heiman.  Er virkilega ánægður með nýju fjölskylduna sína og nýtur sín að hafa ein...
21/06/2025

Elsku Míló (Þinur Dropi) er fluttur að heiman. Er virkilega ánægður með nýju fjölskylduna sína og nýtur sín að hafa einn fulla athygli allra í fjölskyldunni,

20/06/2025
20/06/2025

Fjör á pallinum

Hentu niður einstæðingunum (sokkar) og fannst það tilvalinn svefnstaður. Það sem þeim dettur í hug
19/06/2025

Hentu niður einstæðingunum (sokkar) og fannst það tilvalinn svefnstaður. Það sem þeim dettur í hug

Sofnaðir
19/06/2025

Sofnaðir

Address

Hafnarfjörður

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Brellu ræktun - Cavalier posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Brellu ræktun - Cavalier:

Share

Category