
01/09/2025
Nýjasta fundargerð stjórnar hefur verið birt á vefnum. Ýmislegt var rætt og afgreitt á fundinum, m.a.:
- Aðalfundur FCI
- Erindi frá sýningastjórn um Volcano Winner
- Ný réttindi sýningadómara, meðal annars á tegundahópa
- Auka aðalfundur vegna lagabreytingatillögu
- Framkvæmdir á Melabraut
- Reglur um nýgotnar tíkur á viðburðum
Fundargerðina má lesa í heild sinni á síðu félagsins.
Hundaræktarfélag Íslands heldur úti öflugu starfi í kringum hundahald og ræktun á Íslandi. HRFÍ er aðildarfélag FCI - alþjóðasamtaka og taka virkan þátt í starfi þeirra.