Leirdals ræktun nýja síðan

Leirdals ræktun nýja síðan Leirdals enskur cocker spaniel á Íslandi

Seinni sumarsýning 16-17 ágúst Sunnudagur Leirdals Sumarnótt hækkaði sig um sæti og breytti í þrist en hún hafnaði sem 3...
19/08/2025

Seinni sumarsýning 16-17 ágúst
Sunnudagur

Leirdals Sumarnótt hækkaði sig um sæti og breytti í þrist en hún hafnaði sem
3 BESTA UNGVIÐI SÝNINGAR!

Leirdals Borghildur Bára endurtók leikinn og varð aftur BESTI HVOLPUR SÝNINGAR! Er þetta þá í 3 skiptið sem hún vinnur þetta!

Leirdals ræktunarhópur keppti aftur á sunnudeginum og við enduðum aftur sem BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR! Þvílíkur heiður! ❤️

Hundarnir okkar eru á Royal Canin

Seinni sumarsýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin dagana 16-17.ágúst og við förum með nokkra hunda frá okkur. Alli...
19/08/2025

Seinni sumarsýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin dagana 16-17.ágúst og við förum með nokkra hunda frá okkur.

Allir Leirdals hundarnir á sýningunni fengu excellent einkunn.
Þetta var tvöföld sýning og var því keppt báða dagana.

Laugardagur
Leirdals Sumarnótt eða Móa vann besta ungviði tegundar og keppti því í stóra hringnum um Besta ungviði sýningar og af 30 hvolpum varð hún í 4. sæti á laugardeginum.

Leirdals Borghildur Bára vann besti hvolpur tegundar og af 37 hvolpum endaði hún sem BESTI HVOLPUR SÝNINGAR!

Svo förum við inn á með Ræktunarhóp og haldið þið að við höfum ekki unnið hann!!
Leirdals ræktun BEST IN SHOW ræktunarhópur!

Til að toppa þetta þá kom Leirdals Esja 10 ára gömul og vann BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR!

Við eignuðust líka einn ungliða meistara hann Leirdals Eld, við eignuðust líka annan öldungameistara Leirdals Margrét Lára.

Hundarnir okkar borða Royal Canin

28/05/2025

Hitti ömmubörnin mín í gær í hvolpaskólanum🥰 Þau voru sko ekki búin að gleyma ömmu sinni🥹❤️

01/05/2025

Fallegi Sumarliði er kominn með heimili. Takk allir sem sýndu honum áhuga, nú taka við spennandi tímar hjá honum og nýju fjölskyldunni.
Við hjá Leirdals ræktun óskum ykkur öllum gleðilegs sumars❤️☀️🌸

Þetta er Leirdals Sumarliði og hann er að leita að réttu fjölskyldunni. Hann er 8 vikna og búin með fyrstu bólusetningu,...
28/04/2025

Þetta er Leirdals Sumarliði og hann er að leita að réttu fjölskyldunni. Hann er 8 vikna og búin með fyrstu bólusetningu, örmerktur og heilsufarsskoðaður. Honum fylgir startpakki frá Royal Canin Ísland og Dýrheimar Frekari upplýsingar í skilaboðum eða í síma 868-9455 ❤️

27/04/2025

🥣 Blönduð fóðrun = betri upplifun og meiri árangur.
Með því að sameina þurrfóður og blautfóður getur þú:
✔️ Bætt meltingu
✔️ Aukið seddu
✔️ Aukið fjölbreytni í máltíðum

Royal Canin Satiety er hannað fyrir hunda í þyngdarstjórnun og kemur bæði sem þurr- og blautfóður. Samsett með vísindum og fyrir sýnilegan árangur. Fæst einungis hjá dýralæknum!

Nú eru allir hvolparnir nema einn,farnir að heiman. Við erum búin að vera með hvolpa frá því í byrjun árs og nú er bara ...
24/04/2025

Nú eru allir hvolparnir nema einn,farnir að heiman. Við erum búin að vera með hvolpa frá því í byrjun árs og nú er bara allt tómt. Tómt og ekki tómt, auðvitað er aðal villingurinn Borghildur Bára ennþá heima og Sumarliði líka en hann fer vonandi að finna rétta heimilið.
Við höfum alltaf haft það fyrir stefnu hér að við erum ekkert að flýta okkur, réttu heimilin finnast á endanum en fram að því er hann Sumarliði í góðu yfirlæti með mömmu og pabba, ömmu og afa og hálfsystur.

22/04/2025

Við nýttum okkur veðurblíðuna í gær í leik á pallinum með mömmu Bellu.

Svo í dag eru allir að fara í fyrstu dýralækna heimsóknina að fá sprautur og örmerkingu. Já það er nefnilega komið að því að þau eru að fara að heiman á sumardaginn fyrsta. Það er því við hæfi að gefa þeim góð og falleg sumarnöfn.
💙Leirdals Sumarliði, 💙Leirdals SumarDagur, 💙Leirdals SumarMáni, ❤️Leirdals SumarNótt og ❤️SumarSól

Leirdals ÁstarFuni, hafið þið séð aðra eins fegurð?!❤️💙
20/04/2025

Leirdals ÁstarFuni, hafið þið séð aðra eins fegurð?!❤️💙

Bellu hvolpar fóru út í dag að njóta veðurblíðunnar❤️
16/04/2025

Bellu hvolpar fóru út í dag að njóta veðurblíðunnar❤️

Bellu og Zlatan sonur, 6 vikna í dag💙Náði ekki mynd af systkinum hans þar sem þau voru ekki til í að vera kyrr nógu leng...
10/04/2025

Bellu og Zlatan sonur, 6 vikna í dag💙
Náði ekki mynd af systkinum hans þar sem þau voru ekki til í að vera kyrr nógu lengi fyrir myndatöku😄😘

Royal Canin Ísland
Dýrheimar

Þá eru ástar hvolparnir að fara á vit nýrra ævintýra með eigendum. Þau Leirdals ÁstarGyðja, Leirdals ÁstarBlossi,Leirdal...
10/04/2025

Þá eru ástar hvolparnir að fara á vit nýrra ævintýra með eigendum.

Þau Leirdals ÁstarGyðja, Leirdals ÁstarBlossi,Leirdals ÁstarEldur og Leirdals ÁstarFuni munu fara á nýju heimilin sín um helgina❤️

Okkar hvolpar eru fóðraðir á Royal canin ❤️
Royal Canin Ísland
Dýrheimar

Address

Garður
250

Telephone

+3548689455

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Leirdals ræktun nýja síðan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Leirdals ræktun nýja síðan:

Share

Category