
19/08/2025
Seinni sumarsýning 16-17 ágúst
Sunnudagur
Leirdals Sumarnótt hækkaði sig um sæti og breytti í þrist en hún hafnaði sem
3 BESTA UNGVIÐI SÝNINGAR!
Leirdals Borghildur Bára endurtók leikinn og varð aftur BESTI HVOLPUR SÝNINGAR! Er þetta þá í 3 skiptið sem hún vinnur þetta!
Leirdals ræktunarhópur keppti aftur á sunnudeginum og við enduðum aftur sem BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR! Þvílíkur heiður! ❤️
Hundarnir okkar eru á Royal Canin