29/04/2025
Sumar hagabeit🏇🐴🐴
Byrjað verður að taka á móti hrossum í sumar- og haustbeit í kringum 15 maí og er tímabilið til mánaðarmóta nóv/des.
Beitigjaldið er 10.000 á hest fyrir allt tímabilið.
Æskilegt er að hrossin séu ormahreinsuð áður en þau koma í girðinguna.
Nánari upplýsingar gefur Selma í síma 845 5034
Reiðhestagirðingin verður auglýst síðar!
Félag búfjáreigenda á Eyrarbakka
Call now to connect with business.