
18/08/2025
Okkur er ánægja að kynna Helluland - Icelandhorsetours staðsett í Hegranesi í Skagafirði, samstarfsaðila Stübben Benni´s Harmony
Þar er stunduð hestatengd ferðaþjónusta með áherslu á lengri og styttri reiðtúra og hestaferðir. Stübben Benni´s Harmony hnakkarnir sem þau nota í starfsemi sína eru Adventure, Classic, Focus og Portos.
ÞÆGINDI - ÖRYGGI - GÆÐI - ÞJÓNUSTA
www.inharmony.is
[email protected]
Hnakkakynningar fyrir einstaklinga og hópa - hafið samband