
19/02/2025
Dranga Iðunn er í heimilisleit. Hún er fædd 30.12
2024 og fer því að verða ferðafær á nýtt heimili.
Hún verður ættbókarfærð frá Hrfí, örmerkt og heilufarsskoðuð og henni fylgir startpakki frá Royal Canin ❤️