Atlas Fiskabúr

Atlas Fiskabúr Skrautfiskar, Sniglar og Rækjur

21/08/2022
03/02/2022

Núna í liðini viku tilkynnti heildsali okkur um 10% hækkun EverClean sandinum sem við elskum öll svo mikið. Hækkun tekur gildi þann 14.2.22 og fylgi ég bara þeirri hækkun sem ég verð fyrir og fer verðið úr 2950kr í 3150kr eða heilar 200kr. Það er samt ódýrara en aðrar verslanir eru með hann á núna :)

Verðið á heimasíðuni er búið að vera rangt stillt í smá tíma og hefur sandurinn verið á 2950kr. Það er búið að laga verðið á honum en lager staðan ekki 100% þar sem hefur gengið eitthvað á hann frá síðustu pöntun.

Ég á nóg af rækjum, sniglum og eitthvað af fiskum á lager en farið að minnka í fiskadeildini.
Mögulega fer ég að fara fá meiri gróður til að selja frá Bláu rækjuni í Mosfellsbæ.
Hann býður uppá gróður frá Tropica i Danmörku.

Sniglalaus gróður er meðan annars það sem hann leggur mikið upp með fyrir þá sem ekki vilja fa svoleiðis með gróðirnum :)

Get ekki sagt að það sé normal fyrir mér að sjá eitthvað án snigla :)

Endilega setjið like á síðuna og er úrvalið mikið.
Það er hægt að senda honum línu ef það er eitthvað sem þið viljið vita.

Bláa rækjan býður upp á vörur og þjónustu á sviði Stofuplantna, garðyrkju, fiskabúra, vatnaplantna og skrautfiska. Flytjum inn vatnaplöntur frá Tropica í Danmörku.

Atlas Fiskabúr þakka viðskipin á liðnu ári og óskar viðskiptavinum lukku á nýju ári. Mótökurnar voru frábærar og vonandi...
02/01/2022

Atlas Fiskabúr þakka viðskipin á liðnu ári og óskar viðskiptavinum lukku á nýju ári. Mótökurnar voru frábærar og vonandi bætist vel í hópinn á nýju ári.

Breytingar 2022 eru að nú er ekki lengur auglýstur opnunartími heldur verður fólk að fá tíma til að koma. Ég keyri heim vörur innan Akureyri frítt ef pantað er fyrir 2500kr eða meira og út fyrir bæinn fyrir 5000kr eða meira.

Ég vill sérstaklega þakka KB Húsasmíði ehf fyrir að lána mér verkfæri og sína aðstoð eftir fluttninga.

02/01/2022
29/12/2021

Lokað í dag vegna veikinda.

Jæja núna er nóg til af EverClean. Var að koma sending til okkar og bjóðum lægsta verðið á Akureyri 2950kr ! Tryggið ykk...
19/12/2021

Jæja núna er nóg til af EverClean. Var að koma sending til okkar og bjóðum lægsta verðið á Akureyri 2950kr ! Tryggið ykkur kassa heim að dyrum í desember.

15/12/2021
Í nær 10 ár hefur Kisukot - kattaaðstoð á Akureyri verið rekið á styrkjum sem og aðstoð frá góðu fólki sem býður sig fra...
29/10/2021

Í nær 10 ár hefur Kisukot - kattaaðstoð á Akureyri verið rekið á styrkjum sem og aðstoð frá góðu fólki sem býður sig fram til að aðstoða við að manna og vera fósturheimili fyrir fullorðna ketti sem og kettlinga.

Mikil kostnaður hefur verið undanfarið sökum veikinda hja dýrum sem hafa komið inn svo róðurinn er þungur fyrir svona lítil góðgerðarsamtök sem ein manneskja hefur stýrt og haldið heima hjá sér öll þessi ár.

Það sem mér þykir verst er að Akureyrarbær hefur aldrei styrkt eða komið að því að aðstoða með húsnæði sem og Kisukot hefur unnið vinnu dýraeftirlitsins.
Það eru allavega 4 ár síðan það kom köttur þarna inn sem segir mér að dýraeftirlitið hefur alls ekki verið að sinna starfinu sínu.

Hérna er smá listi yfir staðsetningar þar sem Villikettir hafa gert samning um samstarf við sveitafélagið og fengu húsnæði úthlutað:

Hveragerði, Vestmannaeyjar, Fjarðarbyggð(Reyðarfirði), Reykjanesi en svo eru Villikettir á Höfðuborgarsvæðinu með sína eigin starfstöð sem og Kattholt.

(Kattholt 25 ára síðan 2016 https://www.kattholt.is/athvarfid-kattholt-25-ara/...)

(Færsla Villikatta frá 2018 https://www.facebook.com/VillikettirSudurlandi/posts/2450851431622037)

Þetta umræðu efni kemur reglulega upp en aldrei breytist neitt og virðist stjórn Akureyarbæjar vera nokkuð sama um þá vinnu sem þetta spara þeim og óóótrúlega mikinn kostnað. Einnig losna þeir við þann höfuðverk að eiga við eigendur eða tilvonandi eigendur þeirra.
Kisukot hefur hingað til bjargað öllum dýrum svo það mætti í raun kalla þetta Dýrakot, en aðstæður leyfa það ekki lengur.

Villiköttum hefur í tvö skipti verið neitað um samstarf sem segir hreinlega að velferð katta sem og dýra skiptir stjórn bæjarins ekki nokkru máli.

Afhverju er þetta svona hérna í þetta stóru bæjarfélagi en síðan eru litlu sveitafélögin boðin og búin til að aðstoða ? maður spyr sig.

Síðan skall á Covid 19, yfir þann tíma hefur framleiðsla kettlinga í gróðaskyni verið mikil á facebook og vakti það einmitt athygli þegar keyptir voru kettir fyrir 160þ af konu sem framleiddi blendinga þar sem hreinn persi var notaður til að fjöldaframleiða persa blendinga undan honum Púka.
Sem betur fer er hann Púki á betri stað í dag og vel á sig kominn.

Ég vona að þessi póstur verði til smá vakningar um hversu umfangsmikið starfið hefur verið hja Kisukoti undanfarin ár og vill Skeldýr ehf þakka þeim sem styrkja 2000kr(tæplega 14 evrur) eða meira með 15% afsláttur og fast verð á EverClean kattasandi 3000kr.(3390kr í búð).

Núna er einnig hægt að styrkja Kisukot í gegnum PayPal með því að fara í gegnum skráningarformið hér fyrir neðan eða senda greiðslu gegnum paypal á [email protected]. (https://form.jotform.com/213013757028349)

Til að fá afsláttinn þarf að hafa samband í skilaboðum með skjáskoti af paypal/millifærslu eða staðfestingu á [email protected]

Address

Smárahlíð 1 A
Akureyri
600

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Atlas Fiskabúr posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share