05/08/2025
Èg er farin í sumarfrí og kem aftur tilbaka 25.ágúst. Mun svara öllum skilaboðum eftir að ég kem heim 😄
Professional service
Sambyggð
Þorlákshöfn
815
Be the first to know and let us send you an email when Stjörnusnyrting posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Stjörnusnyrting:
Til að byrja á að kynna mig þá heiti ég Maríanna Filipa Cabrita, er 1992 árgerð, fædd og uppalin á Akranesi.
Frá 8 ára aldri hef ég verið umvafin dýrum og þá sérstakega hundum enda ræktaði móðir mín um tíma Cavalier og Japanes Chin og var ég mjög virk í að hjálpa til við umhirður og uppeldi þeirra.
Nú í dag á ég þýskan fjárhund/Border Collie blöndu og sýnist að hundar séu og verði alltaf hluti af mínu lífi enda er ég innilega sammála því sem sagt er að hundurinn sé besti vinur mannsins.