Hundahlýðni.is

Hundahlýðni.is Ég heiti Inga Hilda og er ég hunda atferlissérfræðingur. Ég elska að vinna með hunda og get ég bæði verið með einkakennslu og námskeið.

Gott að minna á þetta ❤️
30/12/2023

Gott að minna á þetta ❤️

Virðum dýrin líka❤️
24/12/2023

Virðum dýrin líka❤️

💥Gæludýraeigendur treysta á að almenningur fari eftir lögum um notkun flugelda 💥

Seinustu ár höfum við heyrt af atvikum þar sem flugeldar eru sprengdir upp utan leyfilegs tíma og þar af leiðandi bjuggust eigendur ekki við látunum og höfðu ekki tækifæri á að undirbúa dýrin. Eitt af þessum atvikum var þegar hundur var á löglegu lausagöngu svæði, flugeldar voru sprengdir nálægt, hundurinn fældist í burtu endaði á að hlaupa fyrir bíl og lifði það ekki af. 💔

Komum í veg fyrir þessi slys og fleiri með því að fylgja reglugerð um notkun flugelda 🙏

Við viljum hvetja alla sem sækja um leyfi fyrir flugeldasýningu utan leyfilegs tíma að auglýsa sýningarnar MJÖG VEL í hverfishópum viðeigandi hverfis sem og nágrennis. Einnig er sterkur leikur að auglýsa þær inná Hundasamfélaginu.

Deilið að vild ❤️
Heimild: https://island.is/reglugerdir/nr/0414-2017

Hvað skal varast um jólin 🎅🏼
14/12/2023

Hvað skal varast um jólin 🎅🏼

Hvað skal varast um jólin🎄

Saltað kjöt/Reykt kjöt
- Of saltað

Vínber/Rússínur
- Nýrnabilun

Elduð bein
- Beinflísar skaða meltingarveg

Súkkulaði
- Eitrað

jólatré
- Eitraður áburður

Skata
- Of sölt

Mandarína
- Of hátt í Citrus

Deig
- Gerjun

Jólastjarna
- Eitruð

Jólaskraut
- Glerbrot
- Auðvelt að gleypa

Jólaborði
- Flækist í meltingarveg

Hundaárin vs mannsárin
09/08/2023

Hundaárin vs mannsárin

Address

Ólafsfjörður
625

Telephone

8972359

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hundahlýðni.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category