Betri Hundar

Betri Hundar Hundaþjálfun og atferlisráðgjóf. Grunnnámskeið. Taumgöngur. NoseWork. Hundafimi. Einkatímar.

Í kvöld voru 3 teymi sem náðu lyktarprófi í NW2! 😍😍Algjörir snillingar! Innilega til hamingju aftur öll! 🥰
15/08/2025

Í kvöld voru 3 teymi sem náðu lyktarprófi í NW2! 😍😍
Algjörir snillingar! Innilega til hamingju aftur öll! 🥰

Mánudaginn 4. Ágúst hélt Íslenski NoseWork klúbburinn keppni í farartækjaleit í samstarfi við Betri Hundar þar sem 17 te...
05/08/2025

Mánudaginn 4. Ágúst hélt Íslenski NoseWork klúbburinn keppni í farartækjaleit í samstarfi við Betri Hundar þar sem 17 teymi mættu til leiks.

Dómari: Elín Elísabet
Ritari: Stefán Freyr

Úrslitin voru eftirfarandi:
🥇1. Tinna og Varmi
🥈2. Júlíana og Krumma
🥉3. Brynhildur og Effý

Við óskum öllum innilega til hamingju og þökkum Baxter.is fyrir vinningana. 🥳🎉

September verður spennandi mánuður! 🤩Hún Sara Sigurðardóttir sem rekur TNT Hundar í Svíþjóð ætlar að koma aftur til land...
03/08/2025

September verður spennandi mánuður! 🤩

Hún Sara Sigurðardóttir sem rekur TNT Hundar í Svíþjóð ætlar að koma aftur til landsins að halda fullt af skemmtilegum námskeiðum hjá okkur 😍

Í þetta sinn verður boðið uppá eftirfarandi námskeið:

Rallý-hlýðni - byrjendur:
Þetta námskeið er ætlað fyrir fólk og hunda sem vilja stíga sín fyrstu skref í íþróttinni og verður farið yfir allan grunninn, reglurnar og skiltin, einblínt verður á skilti í flokki 1. 🐶

Rallý-hlýðni fyrir lengra komna:
Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa grunn í rallý, þekkja skiltin ágætlega og vilja verða betri.
Á þessu námskeiði verður farið í skilti út frá því hvert hver og einn er kominn í sinu rallý ferli. 🥳

Trix námskeið:
Þetta námskeið hentar öllum hundum og eigendum sem vilja læra að gera allskonar skemmtileg trix, á námskeiðinu er ýtarleg dagskrá fyrir hvern tíma hvað verður kennt en hægt er að koma með óskir sé það einhver sérstök trix sem mönnum dreymir um að kenna. 🤩

Keppnis hlýðni:
Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í hlýðni prófum eða eru jafnvel byrjuð í prófum en vilja ná betri árangri.
Farið verður yfir Brons, hlýðni I og hlýðni II eftir því hvert teymin eru komin. 😍

***FULLT*** Specialsök - Sérhæfð leit:
Þetta er nýjasta hundaíþróttin í Svíþjóð og er þessi íþrótt mjög vinsæl meðal hunda sem hafa gott vinnu eðli.
Hér er hundunum kennt að leita markvisst og auðkenna á mjög skýran hátt þegar þeir hafa fundið litla rauða kong bita.
Einungis hefur verið haldið eitt specialsök námskeið á Íslandi áður og erum við ótrúlega spennt að bjóða aftur uppá námskeið í þessari íþrótt.
Námskeiðið hentar bæði fyrir byrjendur og lengra komna. 🥰

Til að skrá sig á eitthvað af þessum skemmtilegu námskeiðum með Söru Sig má senda tölvupóst á [email protected] með upplýsingum um hundinn og hvaða námskeið er verið að skrá á.

Skráningar í fullum gangi á spor til skemmtunar 😍
24/07/2025

Skráningar í fullum gangi á spor til skemmtunar 😍

þef spor leita hundar

Skráningar í fullum gangi á næsta taumgöngunámskeið 🤩Hægt er að skoða námskeiðið nánar og skrá sig hér:
13/07/2025

Skráningar í fullum gangi á næsta taumgöngunámskeið 🤩

Hægt er að skoða námskeiðið nánar og skrá sig hér:

Betri Hundar notar Sheila Harper taumgöngu aðferðir og B.A.T. til að hjálpa hundum ná jafnvægi og taka réttar ákvarðanir í erfiðum aðstæðum.

Address

Hafnarfjörður

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 08:00 - 17:00
Wednesday 08:00 - 17:00
Thursday 08:00 - 17:00
Friday 08:00 - 17:00

Telephone

+3546947883

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Betri Hundar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Betri Hundar:

Share

Category